Framleiðslan okkar: II. Flokkur

Hér er B-vara seld á góðum afslætti. Yfirleitt eru bitarnir of harðir eða stórir og standast ekki okkar gæðakröfur. Við vitum að hundarnir elska þetta!

Allar okkar vörur eru geymdar í frysti við -21c frá því þær fara frá okkur