Framleiðslan okkar: Beljandi bjór

Í sama húsi rekum við handverksbrugghúsið og barinn Beljandi.

Fyrirtækið hefur verið starfandi frá árinu 2016 og býður upp á úrval af gæða handverksbjór.

Hér geturðu pantað úr framleiðslu okkar